16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum

Er ekki kominn tími til þess að við tökum umræðu um það fyrir alvöru á Íslandi að hækka aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum?

Lesa meira

Afsláttur af mannréttindum

Þegar ég flutti heim frá Englandi 2020 og fór að kynna mér flokkana og málefni þeirra sá ég að það þýðir ekki að lesa bara það sem sett var fram í auglýsingum. Ef ég hefði gert það þá hefði ég getað lokað augunum í kjörklefanum og sett x-ið einhvers staðar.

Lesa meira

Orkulausa ríkisstjórnin svaf í 7 ár

Staðan í orkumálum þjóðarinnar er ekki á ábyrgð einhverra manna út í bæ, eins og gefið hefur verið í skyn heldur þeirra stjórnamálamanna sem hafa ráðið landstjórninni síðast liðin 7 ár.

Lesa meira

Viðreisn menntakerfisins

Kennarar eru í harðri kjarabaráttu enn einu sinni. Hvers vegna þarf þessi fagstétt endurtekið og oftar en aðrar háskólamenntaðar stéttir að berjast fyrir bættum kjörum og jafnvel grípa til verkfallsaðgerða?

Lesa meira

Alvöru byggðarstefnu takk!

Um aldamótin 1900 bjuggu í Reykjavík ríflega 6000 manns, um 8% landsmanna en 11% á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Opið bréf til þingmanna vegna skyndigjaldtöku á skemmtiferðaskip

Talsvert hefur farið fyrir umræðu um afnám tollfrelsis og áform um að setja innviðagjald á komur skemmtiferðaskipa í fjölmiðlum undanfarna mánuði. Það er skemmst frá því að segja að verði af þeim áformum þann 1. janúar 2024 mun það hafa mjög neikvæð áhrif á ört vaxandi grein ferðaþjónustu og móttöku skemmtiferðaskipa hringinn í kringum landið. Hafnir Múlaþings munu verða fyrir miklum skaða eins og kemur fram í grein minni hér í Austurfrétt frá 1. október sl. Múlaþing í stöðugum vexti vegna skemmtiferðaskipa en blikur á lofti vegna tollfrelsis.

Lesa meira

Það er ekki allt að fara til fjandans!

Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Hvers vegna köllum við ábyrga foreldra leiðinlega og tökum umræðu um börn og ungmenni stöðugt útfrá neikvæðustu rannsóknargögnum sem völ er á? Það tapa allir þegar að við tölum niður framtíð landsins.

Lesa meira

Geðheilbrigðismál og landsbyggðin

Því miður er það svo og hefur verið alla tíð – að geðsjúkdómar og meðhöndlun þeirra er ekki litin sömu augum og meðferð annarra meinsemda. Geðheilbrigðismál rata einkum í umræðuna þegar skelfileg áföll dynja á samfélaginu eins og gerst hefur ítrekað á þessu ári. Þá vakna stjórnmálamenn og tjá sig um nauðsyn breytinga. Það er jákvætt en þessi mál verða ekki löguð í átaksverkefnum. Það þarf að gera breytingar. Nýja forgangsröðun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.