16 ára aldurstakmark á samfélagsmiðlum
Er ekki kominn tími til þess að við tökum umræðu um það fyrir alvöru á Íslandi að hækka aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum?
Er ekki kominn tími til þess að við tökum umræðu um það fyrir alvöru á Íslandi að hækka aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum?
Þegar ég flutti heim frá Englandi 2020 og fór að kynna mér flokkana og málefni þeirra sá ég að það þýðir ekki að lesa bara það sem sett var fram í auglýsingum. Ef ég hefði gert það þá hefði ég getað lokað augunum í kjörklefanum og sett x-ið einhvers staðar.
Staðan í orkumálum þjóðarinnar er ekki á ábyrgð einhverra manna út í bæ, eins og gefið hefur verið í skyn heldur þeirra stjórnamálamanna sem hafa ráðið landstjórninni síðast liðin 7 ár.
Kennarar eru í harðri kjarabaráttu enn einu sinni. Hvers vegna þarf þessi fagstétt endurtekið og oftar en aðrar háskólamenntaðar stéttir að berjast fyrir bættum kjörum og jafnvel grípa til verkfallsaðgerða?
Um aldamótin 1900 bjuggu í Reykjavík ríflega 6000 manns, um 8% landsmanna en 11% á höfuðborgarsvæðinu.
Ungt fólk er meira en bara einn hópur. Ungt fólk samanstendur af mörgum mismunandi hópum, með mismunandi skoðanir, áhugamál og þarfir.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.