Hérasmellir
Bókaútgáfan Hólar gaf í sumar út bókina Hérasmellir – óborganlegar gamansögur af Héraðsmönnum í samantekt Baldurs Grétarssonar á Skipalæk.Hér á eftir eru nokkrar sögur úr bókinni:
Starf okkar sem erum í pólitík er margvíslegt en skemmtilegast þykir mér að ferðast um kjördæmið mitt og ræða við fólk. Þar fæ ég bestu hugmyndirnar og oft hressilega áminningu um það sem betur má fara – beint af kúnni. Frá fólkinu sem ég starfa fyrir. Um leið gefst mér tækifæri til að ræða áherslumál Vinstri grænna fyrir komandi kjörtímabil.
Eins og greint hefur verið frá í Austurfrétt og víðar benda skoðanakannanir Gallup til þess að Píratar endurheimti þingsæti sitt í Norðausturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum.
Fyrir réttum sex árum birtist frétt á Vísi undir yfirskriftinni „Maður ætlaði ekki að trúa þessum tölum.“ Þarna var vitnað í orð Matthíasar Imsland, sem var formaður starfshóps sem átti að kanna fýsileika þess að koma á reglulegu millilandaflugi um flugvellina á Egilsstöðum og Akureyri.
Ekki alls fyrir löngu var undirrituð viljayfirlýsing um samstarf sveitarfélagsins Múlaþings og University of Highlands and Islands (U.I.H) í Skotlandi. Með tilkomu þessa samstarfs opnast miklir möguleikar fyrir námsmenn á Austur- og Norðurlandi hvað háskólamenntun varðar.
Á júnínóttu árið 1969 urðu vatnaskil í sögu réttindabaráttu hinsegin fólks þegar lögreglan mætti einu sinni sem oftar á barinn Stonewall í Bandaríkjunum.
Hefur fullkomnu jafnrétti verið náð á Íslandi? Svo mætti halda ef við horfum eingöngu á niðurstöður árlegrar úttektar Alþjóðaefnahagsráðsins á kynjabili (Global Gender Gap Report) þar sem Ísland er búið að vera í fyrsta sæti í 12 ár.
Hamfarahlýnun af mannavöldum er eitthvað sem engin getur lengur skotið skollaeyrum við. Áhrifin á Íslandi eru margvísleg og geta haft miklar afleiðingar á innviði sveitarfélaga.
Aðra helgina í júlí lagði ég leið mína til Stöðvarfjarðar, ásamt fleiri Pírötum, til að fagna 10 ára afmæli Sköpunarmiðstöðvarinnar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.