FSN fékk ný tæki fyrir rúmar sjötíu milljónir króna

fsn_gjafir_april13_web.jpgVelferðarráðherra tók í síðustu viku á móti gjöfum sem Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) hafa borist undanfarið ár. Samanlagt verðmæti gjafanna nemur yfir 70 milljónum króna. Fleiri tæki á sjúkrahúsinu þarfnast endurnýjunar fljótlega.

Lesa meira

FSN fékk ný tæki fyrir rúmar sjötíu milljónir króna

fsn_gjafir_april13_web.jpg
Velferðarráðherra tók í síðustu viku á móti gjöfum sem Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) hafa borist undanfarið ár. Samanlagt verðmæti gjafanna nemur yfir 70 milljónum króna. Fleiri tæki á sjúkrahúsinu þarfnast endurnýjunar fljótlega.
 

Lesa meira

Sundabúð í hendur Vopnfirðinga: Léttir að við fáum að verða gömul hér heima

sundabud_samningur_web.jpgVopnafjarðarhreppur er tekinn við rekstri dvalarheimilisins Sundabúðar. Um er að ræða tveggja ára verkefni með stuðningi velferðarráðuneytisins. Á tímabili leit út fyrir að hjúkrunarheimilinu yrði lokað vegna niðurskurðarkröfu. Því var afstýrt og segja Vopnfirðingar að þeim sé létt yfir að málið sé í höfn.

Lesa meira

Sundabúð í hendur Vopnfirðinga: Léttir að við fáum að verða gömul hér heima

sundabud_samningur_web.jpg
Vopnafjarðarhreppur er tekinn við rekstri dvalarheimilisins Sundabúðar. Um er að ræða tveggja ára verkefni með stuðningi velferðarráðuneytisins. Á tímabili leit út fyrir að hjúkrunarheimilinu yrði lokað vegna niðurskurðarkröfu. Því var afstýrt og segja Vopnfirðingar að þeim sé létt yfir að málið sé í höfn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar