Fjárskortur í lögreglunni: Þrjá menn vantar upp á eðlilega mönnun
Lögregluþjónar í umdæmi lögreglunnar á Seyðisfirði eru sex talsins en ættu að vera níu miðað við stærð umdæmisins. Þrátt fyrir þetta er reksturinn í járnum. Yfirlögregluþjónn segir miklar kröfur um sértekjur eitt stærsta vandamálið.
Læknir: Staðsetning flugvallarins er spurning um líf eða dauða
Staðsetning flugvallar Reykjavíkur getur skipt sköpum þegar um bráð sjúkratilfelli er að ræða af landsbyggðinni. Einn til tveir tímar gætu bæst við flutningstímann ef flugvöllurinn verður færður.FSN fékk ný tæki fyrir rúmar sjötíu milljónir króna
Velferðarráðherra tók í síðustu viku á móti gjöfum sem Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) hafa borist undanfarið ár. Samanlagt verðmæti gjafanna nemur yfir 70 milljónum króna. Fleiri tæki á sjúkrahúsinu þarfnast endurnýjunar fljótlega.Sjálfstæðisflokkur mælist með þrjá menn inni: Framsókn stærst
Framsóknarflokkurinn mælist stærsti flokkurinn í Norðausturkjördæmi miðað við nýjasta þjóðarpúls Gallup. Aðeins fjórir flokkar fá kjördæmakjörinn mann í kjördæminu.Fjárskortur í lögreglunni: Þrjá menn vantar upp á eðlilega mönnun
Lögregluþjónar í umdæmi lögreglunnar á Seyðisfirði eru sex talsins en ættu að vera níu miðað við stærð umdæmisins. Þrátt fyrir þetta er reksturinn í járnum. Yfirlögregluþjónn segir miklar kröfur um sértekjur eitt stærsta vandamálið.FSN fékk ný tæki fyrir rúmar sjötíu milljónir króna
Velferðarráðherra tók í síðustu viku á móti gjöfum sem Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) hafa borist undanfarið ár. Samanlagt verðmæti gjafanna nemur yfir 70 milljónum króna. Fleiri tæki á sjúkrahúsinu þarfnast endurnýjunar fljótlega.
Sundabúð í hendur Vopnfirðinga: Léttir að við fáum að verða gömul hér heima
Vopnafjarðarhreppur er tekinn við rekstri dvalarheimilisins Sundabúðar. Um er að ræða tveggja ára verkefni með stuðningi velferðarráðuneytisins. Á tímabili leit út fyrir að hjúkrunarheimilinu yrði lokað vegna niðurskurðarkröfu. Því var afstýrt og segja Vopnfirðingar að þeim sé létt yfir að málið sé í höfn.Sjálfstæðisflokkur mælist með þrjá menn inni: Framsókn stærst
Framsóknarflokkurinn mælist stærsti flokkurinn í Norðausturkjördæmi miðað við nýjasta þjóðarpúls Gallup. Aðeins fjórir flokkar fá kjördæmakjörinn mann í kjördæminu.Læknir: Staðsetning flugvallarins er spurning um líf eða dauða
Staðsetning flugvallar Reykjavíkur getur skipt sköpum þegar um bráð sjúkratilfelli er að ræða af landsbyggðinni. Einn til tveir tímar gætu bæst við flutningstímann ef flugvöllurinn verður færður.
Sundabúð í hendur Vopnfirðinga: Léttir að við fáum að verða gömul hér heima
Vopnafjarðarhreppur er tekinn við rekstri dvalarheimilisins Sundabúðar. Um er að ræða tveggja ára verkefni með stuðningi velferðarráðuneytisins. Á tímabili leit út fyrir að hjúkrunarheimilinu yrði lokað vegna niðurskurðarkröfu. Því var afstýrt og segja Vopnfirðingar að þeim sé létt yfir að málið sé í höfn.
Sigmundur Davíð fluttur í Hrafnabjörg: Góður andi í húsinu og fallegt umhverfi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og oddviti hans í Norðausturkjördæmi, flutti nýverið lögheimili sitt á Hrafnabjörg 3 í Jökulsárhlíð. Hann segist hafa hrifist af umhverfinu í Hlíðinni.