Gamla Hoffellið til HB Granda

hoffell su2 hb webHoffell II SU 802, skip Loðnuvinnslunnar, mun halda á loðnuveiðar fyrir HB Granda innan skamms. Skipið hefur lítið verið notað á Fáskrúðsfirði síðan nýtt Hoffell var keypt þangað síðasta sumar.

Lesa meira

Barri með mýs í vinnu: Söfnuðu átta þúsund fræjum á þremur vikum

konglafrae BarriSkúli Björnsson, framkvæmdastjóri Gróðrarstöðvarinnar Barra ehf., birti fyrir skemmstu myndband á Facebook-síðu sinni og greindi frá því að ódýrt vinnuafl hefði bæst í starfsmannaflóru fyrirtækisins. Þrjár mýs höfðu komið sér vel fyrir í vinnusalnum og söfnuðu fræjum eins og enginn væri morgundagurinn.

Lesa meira

Dýrustu árskortin í sund á Austurlandi

Ný mynd sundnes webDýrasta árskortið í sund er á Fljótsdalshéraði og það þriðja dýrasta í Fjarðabyggð. Í Fjarðabyggð er einnig að finna dýrustu stöku stundmiðana fyrir fullorðna.

Lesa meira

Vorhiti á Austfjörðum

mjoifjordur 25072014 0116 webAfar hlýtt hefur verið í veðri á Austfjörðum um helgina og er enn. Litlu munaði að hitamet febrúarmánaðar væri slegið á Dalatanga í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar