Fjarðabyggð til framtíðar: Vitum að það eru miklar skoðanir um málin

pall bjorgvin gudmundsson 2014 skoriÍ kvöld byrjar þriggja daga fundaferð á vegum sveitarfélagsins Fjarðabyggðar í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins undir yfirskriftinni „Fjarðabyggð til framtíðar." Það verður stefna sveitarfélagsins í ýmsum málaflokkum rædd með íbúum. Bæjarstjórinn segir vilja til að nýta betur þá krafta sem sveitarfélagið bjóði upp á.

Lesa meira

Búist við 500 manns á Mannamót markaðsstofanna

mannamot 2014 webMarkaðsstofur landshlutanna standa fyrir viðburðinum Mannamót 2015 sem fer fram á morgun. Mannamótum er ætlað að mynda og efla tengsl á milli ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og auka dreifingu ferðamanna um landið allt.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Setlag mun hægja á greftrinum

januar 16012015 1Útlit er fyrir að verulega hægist á greftri nýrra Norðfjarðarganga á næstunni því nýtt setbergslag blasir við Eskifjarðarmegin. Útlit er fyrir að það verði eitt það þykkasta sem graftarmenn hafa lent í.

Lesa meira

Ragnheiður Elín: Borgar ekki fyrir náttúrupassa til að horfa á fossinn heldur fyrir útsýnispallinn

ragnheidur elin natturupassi 0013 jan15Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segist skynja samstöðu um að afla þurfi fjár til uppbyggingar á helstu ferðamannastöðum þjóðarinnar. Eftir tíu daga mælir hún fyrir frumvarpi um náttúrupassa sem þegar er orðið umdeilt. Hún segist tilbúin að hlusta á mismunandi skoðanir á passanum í von um að sníða af agnúa.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.