Fréttir
Greina kyndimöguleika Seyðfirðinga í þaula fram á haustið
Mikil vinna hefur þegar verið unnin af hálfu HEF-veitna, Múlaþings og fleiri aðila að finna góða lausn á áframhaldandi rekstri fjarmvarmaveitu Seyðisfjarðar. Gert er ráð fyrir að þeirri vinnu ljúki með haustinu og í kjölfarið verða endanlegar niðurstöður kynntar bæjarbúum.