05. júlí 2024
Aukinn fyrirsjáanleiki skapar þægilegra leikskólastarf í Múlaþingi
Betri vinnutími - Betri líðan er heiti verkefnis sem fræðslumálayfirvöld í Múlaþingi hafa unnið að í töluverðan tíma og beinist að því að gera allt leikskólastarf fyrirsjáanlegra og þægilegra fyrir börnin, foreldra og starfsfólk skólanna en áður var raunin.