22. febrúar 2024 Vilja að HEF skilgreini sig sem þekkingarfyrirtæki Tími er til kominn að veitustofnun Múlaþings, HEF-veitur, hætti að kynna sig út á við sem hvert annað veitufyrirtæki að mati þriggja sérfræðinga. Þekkingarfyrirtæki sé nærri lagi.
Fréttir HSA undirbýr yfirtöku reksturs Sundabúðar í sumar Þann 1. júní næstkomandi hefst nýr kafli í sögu hjúkrunarheimilisins Sundabúðar á Vopnafirði þegar Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) tekur formlega við rekstrinum að nýju en HSA sá um reksturinn áður en Vopnafjarðarhreppur tók við því kefli árið 2013.
Fréttir Aðeins rúmlega helmingur austfirskra kvenna láta skima fyrir leghálskrabbameini Austfirskar konur eru nokkrir eftirbátar kvenna í öðrum landshlutum þegar kemur að því að fara í skimun vegna leghálskrabbameins. Einungis rúm 57% kvenna hér fara í skimun miðað við 62% almennt annars staðar á landinu.