05. febrúar 2024
Fjölbreytt menningarverkefni styrkt af Múlaþingi
Djamm á Djúpavogi, tölvuleikur um vættir Íslands, menningartengdir minjagripir og ljósmyndasýning í minningu Skarphéðins Þórissonar. Aðeins brot af þeim verkefnum sem fengu styrk úr menningarsjóði Múlaþings í síðustu viku.