14. febrúar 2024
Leita leiða til að tryggja rekstur Bustarfells til langframa
Rekstur eins merkasta safns og býlis Austurlands, Bustarfells í Vopnafirði, er í nokkurri óvissu komandi sumar en hin síðari ár hefur safnstjórinn sjálfur þurft að taka af sínum eigin launum til að greiða fyrir eitt og annað nauðsynlegt á staðnum.