17. nóvember 2023
Segir heimastjórn Seyðisfjarðar hafa brugðist hlutverki sínu
Hildur Þórisdóttir, oddviti Austurlistans í sveitarstjórn Múlaþings, telur að heimastjórn Seyðisfjarðar hafi brugðist því meginhlutverki sínu að vera rödd íbúa bæjarins með áskorun sinni til Matvælastofnunnar um að flýta útgáfu leyfis vegna fiskeldis í firðinum.