05. desember 2023
Bæði austfirsku skíðasvæðin opna strax á nýju ári
Undirbúningur fyrir komandi skíðavertíð er í fullum gangi bæði í Stafdal og Oddsskarði og bjartsýni ríkir því nægur snjór finnst í brekkunum og það töluvert fyrr en verið hefur undanfarin ár.