04. október 2023
Vatnsmengun á Borgarfirði eystri kom mönnum í opna skjöldu
Framkvæmdastjóri HEF segir að kóligerlamengun sem uppgötvaðist í neysluvatni íbúa á Borgarfirði eystri hafi komið mönnum í opna skjöldu. Ekki sé vitað til að slík mengun hafi gerst þar áður.