21. ágúst 2023 Mikill viðkomubrestur hjá rjúpunni á Norðaustur- og Austurlandi Verulegur viðkomubrestur mælist í rjúpnastofnunum þetta sumarið á Norðaustur- og Austurlandi og vænta má þess að veiðistofninn í haust verði mun minni en vænst var.
18. ágúst 2023 Þrettán hlaupa Reykjavíkurmaraþon fyrir Krabbameinsfélag Austfjarða Einir þrettán einstaklingar sem munu hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á morgun safna áheitum til handa Krabbameinsfélagi Austfjarða. Um sjö hundruð þúsund krónur hafa þegar safnast.
18. ágúst 2023 Óska fulltingis Fjarðabyggðar að fagna stórafmæli Lystigarðsins í Neskaupstað Þann 2. ágúst á næsta ári fagnar Lystigarðurinn í Neskaupstað 90 ára afmæli og kvenfélagskonur þar í bæ vilja fyrir alla muni fagna þeim áfanga með bravúr.
Fréttir Breikkun Hafnarvegar á Borgarfirði eystra skal lokið fyrir næsta sumar Fyrr í sumar hóf Vegagerðin að breikka Hafnarveginn, sem svo er kallaður, á Borgarfirði eystra en það er vegspottinn úr þorpinu og inn að Hafnarhólma. Framkvæmdum skal lokið fyrir næsta sumar.
Fréttir Bílanaust flytur sig um set í Kleinuna á Egilsstöðum Eftir að hafa verið á söluskrá um rúmlega eins árs skeið hefur húsnæði gömlu vínbúðarinnar í Kleinunni á Egilsstöðum loks verið selt. Þangað mun Bílanaust flytja innan tíðar.
Fréttir Allar austfirsku útgerðirnar langt komnar með makrílkvótann Allar útgerðir á Austurlandi sem gera út á makríl eru langt komnar með þann kvóta sem þeim var úthlutað.