Fréttir
Aldrei meiri umferð á Hringveginum í júlí en Austurland eftirbátur
Umferð á Hringveginum á Austurlandi í júlímánuði dróst saman um 4,5 prósent miðað við síðasta ár samkvæmt nýútgefnum tölum Vegagerðarinnar. Á landsvísu hefur umferðin á þessum vegi um landið aldrei nokkurn tímann verið meiri í júlí.