31. júlí 2023
Fleiri gistu á Austurlandi í júní þrátt fyrir minna framboð gistingar
Aldrei nokkurn tímann hafa fleiri gestir notið hvíldar á gistiheimilum eða hótelum á landsvísu í júnímánuði en þetta árið. Alls rúmlega 1,1 milljón gistinátta samkvæmt Hagstofu Íslands en það hvorki meira né minna en 17% aukning frá fyrra júnímánaðarmeti.