21. júlí 2023
Beita skal ívilnunum til að bæta heilbrigðisþjónustu á Austurlandi
Aðgengi íbúa að sérgreinaþjónustu eða annarri sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði er verst á Austurlandi og Vestfjörðum samkvæmt nýrri skýrslu. Hugsanlega má bæta úr því með að bjóða sérstakar ívilnanir þeim sérfræðingum sem geta hugsað sér að starfa tímabundið á þessum slóðum.