10. ágúst 2023
Ólíklegt að byggingu nýs þjónustuhúss við Hengifoss ljúki á árinu
Smíðum á þjónustuhúsi fyrir ferðafólk við Hengifoss mun að líkindum ekki ljúka í sumar eins og ráð var fyrir gert. Stefnan er hins vegar að það opni formlega fyrir næsta sumar.