05. júní 2025
Verndarsvæðið fyrsta skrefið að eflingu miðbæjar á Vopnafirði
Umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, staðfesti í vikunni óskir og tillögur Vopnafjarðarhrepps um formlegt verndarsvæði í byggð á tæplega fjögurra hektara svæði í elsta hluta bæjarins.