Fréttir
Vilja endurskrá flugbrautina á Breiðdalsvík aftur sem formlegan flugvöll
Tilefnin eru sannarlega fyrir hendi að flugbrautin á Breiðdalsvík, sem afskráð var sem formlegur flugvöllur árið 2017, verði aftur skráður sem slíkur að mati tveggja einstaklinga sem hafa sent bæjarráði Fjarðabyggðar erindi vegna þessa.