03. júní 2025
Sjálfbær framtíð í mannvirkjagerð þema Umhverfisráðstefnu Austurlands
Hvernig má skipuleggja, byggja og nýta auðlindir með sem allra bestum, vistvænum og sjálfbærum hætti í framtíðinni er þema stórrar ráðstefnu sem stendur fyrir dyrum á fimmtudaginn kemur í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.