09. febrúar 2022 Netagerðarmenn hafa vart undan í Neskaupstað Netagerðarmenn hafa unnið fram á kvöld síðustu vikurnar en sjaldan hefur verið eins mikið að gera í þeim geiranum og að undanförnu.
Fréttir Næsta lítill kynbundinn launamunur hjá Fjarðabyggð Samkvæmt árlegri jafnlaunagreiningu sveitarfélagsins Fjarðabyggðar mælist nú óútskýrður kynbundinn launamunur starfsmanna þess aðeins 0,1 prósent.