07. febrúar 2022 Óveðrið að skella á Austurlandi Óveðurslægðin sem valdið hefur usla á stærstum hluta landsins frá því snemma í nótt er nú fyrst að koma inn á Austurland en spár gera þó ráð fyrir að vindhraði verði mun minni en von var á lengi vel.
Fréttir Tími í einangrun vegna Covid styttur í fimm daga á mánudaginn Alls eru 79 einstaklingar í einangrun og 90 til viðbótar í sóttkví á Austurlandi vegna Covid-smita en ákveðið hefur verið að stytta einangrunartíma úr sjö dögum í fimm.