03. febrúar 2022 „Tilvalið tækifæri fyrir tímamótasamvinnu,“ „Ég sé þarna tilvalið tækifæri fyrir tímamótasamvinnu útgerðar og bænda og að gamalt orð fái nýja merkingu; útvegsbændur virkja saman skóg.“
03. febrúar 2022 Tvöfalda afköstin með nýjum búnaði Framkvæmdir við stækkun fiskimjölsverksmiðju og löndunarhús Síldarvinnslunnar í Neskaupstað ganga vel en að þeim loknum getur fyrirtækið tvöfaldað vinnslugetu á loðnuhrognum.
Fréttir Birta drög að viðbragðsáætlun vegna skriðufalla á Seyðisfirði Rúmu ári eftir skriðuföllin á Seyðisfirði eru komin fram ítarleg drög að formlegri viðbragðs og hópslysaáætlun allra hugsanlegra viðbragðsaðila þegar og ef slíkar hamfarir endurtaka sig í framtíðinni.
Fréttir Vinna þarf annað nýtt deiliskipulag á hafnarsvæði Vopnafjarðar „Vandamálið hér er það að lóðin sem þeir hafa óskað eftir liggur að hluta til inn í nýju samþykktu deiliskipulagi en að hluta til ekki,“ segir Sigurður Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Vopnafjarðar.