25. mars 2025
Mjög að lifna yfir fasteignamarkaðnum austanlands
Fasteignamarkaðurinn á Austurlandi hefur ekki verið jafn fjörugur í langan tíma og síðustu vikurnar en áberandi er hvað ungt fólk sýnir því sérstakan áhuga síðustu misserin að flytja aftur á heimaslóðir austanlands.