„Samfélagið hefur borið okkur á höndum sér“

Kvikmyndafyrirtækið Pegasus, sem er meðframleiðandi sjónvarpsseríunnar Fortitude, afhenti samfélagsstyrki á Reyðarfirði í gær að andvirði einni milljón króna.

Lesa meira

Sex Austfirðingar á lista Pírata

Sex Austfirðingar eru á framboðslista Pírata í Norðausturkjördæmi sem staðfestur var í gær. Sævar Þór Halldórsson, landvörður á Teigarhorni, er efstur þeirra í fimmta sæti.

Lesa meira

Árni Ólason nýr skólameistari ME

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Árni Ólason skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum til fimm ára, frá 1. ágúst 2016.

Lesa meira

Makrílvertíðin hafin á Vopnafirði

Víkingur AK kom með fyrsta makrílfarminn til Vopnafjarðar í hádeginu á laugardag. Vinnslustjóri segir vertíðina fara ágætlega af stað.

Lesa meira

Ríflega 500 Stöðfirðingar krefjast nýs hraðbanka

Forsvarsmenn Íbúasamtaka Stöðvarfjarðar afhentu útibússtjóra Landsbankans á Reyðarfirði í morgun lista með 520 undirskriftum. Þess er krafist að nýr hraðbanki verði settur upp á staðnum í stað þess sem lokaður var á vormánuðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.