Borgarafundur á Egilsstöðum í næstu viku

Stjórnlaganefnd og Samband sveitarfélaga á Austurlandi halda borgarafund um endurskoðun stjórnarskrárinnar á Hótel Héraði þriðjudaginn 5. október frá klukkan 20:00-22.00. Fundurinn er kynningafundur um stjórnlagaþing og Þjóðfund 2010 auk þess sem kallað er eftir sjónarmiðum íbúa.

 

Lesa meira

Spili stolið af björgunarsveit

Image Spili var stolið af bíl björgunarsveitarinnar Ársólar þar sem hann stóð utan við félagshúsnæðið á Reyðarfirði. Um er að ræða spil af Warn-gerð, 9000punda og uppgötvaðist að það væri horfið síðastliðinn laugardag.

 

Lesa meira

Róleg vika að baki

ImageSeinasta vika var fremur róleg hjá lögreglunni á Eskifirði í seinustu viku. Hæst bar fjögur útköll vegna veðurs.

 

Lesa meira

Alcoa vill framleiða meira

ImageAlcoa Fjarðaál hefur sótt um starfsleyfi fyrir meiri framleiðslu en það hefur í dag. Það kann að hafa í för með sér meiri brennisteinslosun en er í dag.

 

Lesa meira

Þúsund löxum fagnað í Breiðdalsá

Image Mikið hóf var haldið í veiðihúsinu í Breiðdal fyrir viku í tilefni þess að eitt þúsund laxar voru þá komnir á land úr ánni í sumar. Þúsund laxa múrinn hefur ekki áður verið rofinn.

 

Lesa meira

Öruggast fyrir austan

ImageLíkamsmeiðingar eru fátíðastar í umdæmi sýslumannsins á Seyðisfirði og umdæmi sýslumannsins á Eskifirði er það þriðja öruggasta.

 

Lesa meira

Reyðarfjarðarlína dregin á ný

ImageÁkveðið hefur verið að endurreisa Reyðarfjarðarlínu sem varnarlínu fyrir sauðfjársmitsjúkdóma. Ástæðan er garnaveiki sem kom upp í Fáskrúðsfirði í vetur.

 

Lesa meira

Lögreglustöðinni lokað, ÁTVR opnað

ImageVínbúð hefur opnað í húsnæðinu sem áður hýsti lögreglustöðina á Seyðisfirði. Fangaklefarnir hafa verið brotnir niður þannig að lögreglan hefur enga slíka aðstöðu á staðnum. Bæjarstjórinn segir um klassíska aðferðafræði ríkisins að ræða þar sem peningur sparist hjá ákveðnum embættum en ekki ríkinu sjálfu.

 

Lesa meira

Helga Jónsdóttir: Stóð aldrei til að vera meira en fjögur ár

ImageHelga Jónsdóttir, fyrrum bæjarstýra í Fjarðabyggð, segist aldrei hafa ætlað sér að gegna starfinu lengur en eitt kjörtímabil. Hún segist skilja sátt við starfið og sveitarfélagið standi styrkum fótum þótt það skuldi mikið.

 

Lesa meira

Drukkinn skemmdi tæki í verksmiðju HB Granda með sleggju

Starfsmaður HB Granda á Vopnafirði skemmdi tæki og tól í frystihúsi fyrirtækisins aðfaranótt laugardags með sleggju. Maðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur játað brot sitt fyrir lögreglu og telst málið upplýst.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.