Lofsamleg umfjöllun um austfirska matargerð í bandarísku tímariti
Austfirsk matargerð og hráefni, einkum frá Eymundi Magnússyni, bónda í
Vallanesi, hlýtur lofsamlega umfjöllun í bandarísku tímariti. Hvert sem
farið er um landið skýtur hráefni hans upp kollinum.