Orkumálinn 2024

Breiðdælingar móta framtíðina: Íbúafundur í kvöld

breiddalsvik1 ggÍbúafundur verður haldinn á Breiðdalsvík í kvöld í tengslum við verkefnið „Breiðdælingar móta framtíðina." Á fundinum verður farið yfir skilaboð íbúaþings sem haldið var í byrjun nóvember og hvernig þeim hefur verið fylgt eftir. Atvinnumál voru þar í brennidepli.

Lesa meira

52 milljónir austur í sjö verkefni: Mest í Skipasmíðastöð Austurlands

veghledslur1 webUm fjórðungur þess fjármagns sem forsætisráðuneytið hefur úthlutað til verkefna sem tengjast húsafriðun, vernd sögulegra og menningartengdra byggða, fornleifa og málefna græna hagkerfisins á þessu kjörtímabili hafa fallið í skaut austfirskra verkefna. Alls koma 52 milljónir austur í sjö verkefni.

Lesa meira

Vegagerðin: Mokstursdögum alls ekki fækkað í sparnaðarskyni

fjardarheidi 30012013 0006 webTalsmaður Vegagerðar ríkisins harðneitar að fækkun mokstursdaga á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði úr sex í tvo sé gerð í sparnaðarskyni. Aðstæður leyfi einfaldlega ekki meira. Heimamenn eru ekki jafn sannfærðir.

Lesa meira

Framboðsmál á Vopnafirði skammt á veg komin

vopnafjordur 2008 sumarFramboðsmál á Vopnafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor virðast almennt skammt á veg komin. Framboðin eru að hefja undirbúningsvinnuna og vonast til að hún gangi hratt fyrir sig.

Lesa meira

María Hjálmars: Allt landið undir í millilandaflugi frá Egilsstöðum

maria hjalmars feb14María Hjálmarsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, segir allt Ísland vera markaðssvæði mögulegs millilandaflugs um Egilsstaðaflugvöll. Hún telur ýmsa möguleika vera fyrir hendi varðandi slíkt flug en til að það komist á og viðhaldist þurfi innviðirnir að vera í lagi.

Lesa meira

Icelandair skoðar millilandaflug frá Egilsstöðum

flug flugfelagislands egsflugvIcelandair skoðar möguleikann á að bjóða upp á millilandaflug frá Egilsstaðaflugvelli sumarið 2015. Farþegar gætu þá innritað sig í flug Flugfélags Íslands á Egilsstöðum sem flytti þá til Keflavíkur og þar gætu menn farið vandræðalítið á milli hliða. Ekkert er þó ákveðið um verkefnið.

Lesa meira

Lögreglan leitar að vitnum að árekstri á Egilsstöðum

logreglanLögreglan á Egilsstöðum óskar eftir því að ná sambandi við ökumann bifreiðar sem ók utan í dökka Cherokee jeppabifreið á bifreiðastæðinu við Bónus á Egilsstöðum í gær, sunnudag, um klukkan 14:00 eða hvern þann sem einhverja vitneskju hefur um málið.

Lesa meira

Skoðar hverja einustu á í Borgarfirði

sonar2014 0003 webFósturvísatalningamaðurinn Gunnar Björnsson hefur vart komið heim til sín í rúman mánuð. Hann kemur víða við á um tveggja vikna ferð sinni um Austurland.

Lesa meira

Guðný og Hafliði í Fossárdal hlutu Landbúnaðarverðlaunin

landbunadarverdlaunGuðný Gréta Eyþórsdóttir og Hafliði Sævarsson, bændur í Fossárdal í Djúpavogshreppi, hlutu um helgina Landbúnaðarverðlaunin sem afhent voru á Búnaðarþingi. Á jörðinni er rekin ferðaþjónusta, skógrækt og sauðfjárbúskapur

Lesa meira

Hættulega lágt upp í háspennulínur á Fjarðarheiði

fjardarheidi raflina 28022014Mikil snjósöfnun á Austurlandi síðustu daga og vikur hefur orðið til þess að hættulega stutt er orðið upp í raflínur á Fjarðarheiði. Útivistarfólk er hvatt til að fara með gát á austfirskum fjöllum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.