Bæjarfulltrúar fordæma vinnubrögð stjórnar StarfA

starfa.jpgBæjarfulltrúar í Fjarðabyggð gagnrýna ákvörðun stjórnar Starfsendurhæfingar Austurlands (StarfA) um að tilkynna um væntanlega lokun stofnunarinnar áður en rætt var við sveitarfélagið. Þeir eru ósáttir við hvernig komið er fram við stuðningsaðila, starfsfólk og skjólstæðinga.

 

Lesa meira

Hrognavinnsla í hámarki í loðnunni

skip_batur.jpgHrognavinnsla stendur nú sem hæst á loðnuvertíðinni. Unnið er myrkranna á milli í helstu loðnuverksmiðjum á Austurlandi. Veður hefur verið vont á miðunum seinustu daga.

 

Lesa meira

Kæru gegn Gift vísað frá

vopnafjordur.jpgRíkislögreglustjóri hefur vísað frá kæru Vopnafjarðarhrepps vegna málefna Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga og Fjárfestingafélagsins Giftar sem lögð var fram í fyrra.

 

Lesa meira

Vilja flýta byggingu leikskóla á Norðfirði

nesk.jpgBæjarstjórn Fjarðabyggðar heitir að leita áfram allra leiða til að flýta byggingu nýs leikskóla á Norðfirði. Samkvæmt áætlunum er þó ekki gert ráð fyrir fjármagni til byggingarinnar fyrr en árið 2014.

Lesa meira

Ekki siglt til Mjóafjarðar í sumar?

fjarabygg.jpgÚtlit er fyrir að ferjusiglingar milli Mjóafjarðar og Neskaupstaðar leggist af í sumar vegna niðurskurðar. Ríkið vill að sveitarfélagið taki við siglingaleiðinni.

 

Lesa meira

Öllu starfsfólki StarfA sagt upp

starfa.jpgAllt starfsfólk StarfA (Starfsendurhæfingar Austurlands) fékk í dag afhent uppsagnarbréf. Útlit er fyrir að starfsemin leggist af frá 1. júní. Skjólstæðingar StarfA eru um 40 talsins en þar er unnið með fólki sem misst hefur vinnu í skemmri eða lengri tíma til dæmis vegna sjúkdóma, slysa, eða félagslegra aðstæðna, og endurhæfa til vinnu og/eða náms, auka lífsgæði og endurnýja starfsþrek.

 

Lesa meira

Djúpivogur: Tjarnarklukka friðlýst

Búsvæði tjarnaklukku á Hálsum við Djúpavog hefur verið friðlýst.  Umhverfisráðherra og sveitarstjóri Djúpavogshrepps undirrituðu friðlýsinguna nýverið.

Lesa meira

Efri hluti barnalyftu í Oddskarði á hættusvæði

fjarabygg.jpgByggja þarf upp snjóflóðavarnir á skíðasvæðinu í Oddsskarði í ljósi nýs hættumats fyrir svæðið. Hluti barnalyftunnar er á svæði sem ekki stenst viðmið reglugerðar um skíðasvæðahættumat.

 

Lesa meira

Nýsköpunarverðlaun Forseta Íslands í Vallanes

nyskopunarverdalun2011.jpegVerkefnið Pantið áhrifin frá Móður Jörð hlaut nýverið nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir árið 2011. Um er að ræða hugmyndafræðilegan veitingastað þar sem upplifun, fræðsla og umhverfisvitund fara saman.

 

Lesa meira

Vetraríþróttir og ferðamennska

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs  boðaði til ráðstefnu um Vetraríþóttir og ferðamennsku á Hótel Héraði í gær miðvikudag. Ráðstefnan var vel sótt af fólki alls staðar að af Austurlandi.

Lesa meira

Verkfalli aflýst: Samstaðan brast

sverrir_mar_albertsson.jpgFyrirhuguðu verkfalli starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjum hefur verið afboðað. Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs starfsgreinafélags, segir að upp hafi verið komin sú staða að verkfallið myndi ekki skila þeim árangri sem að var stefnt.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.