Mest tjón lögreglubifreiða í Eskifjarðarumdæmi

logreglumerki.jpg
Langmesta tjón á hvern ekinn kílómeter lögreglubifreiða á síðasta ári var í umdæmi lögreglunnar á Eskifirði. Einn árekstur við erfiðar aðstæður skýrir þessa tölu.

Lesa meira

Rúta út af í Oddsskarði í fljúgandi hálku

oddskard_varud_skilti.jpg
Rúta með átta starfsmönnum á leið til álveri Alcoa fór út af veginum í Oddsskarði rétt fyrir klukkan átta í kvöld. Farþegar sluppu með minniháttar meiðsl.
 

Lesa meira

Einar Rafn: Það stóð ekki til að loka skurðstofu og fæðingardeild á Norðfirði og flytja í Egilsstaði

einar_rafn_siv_fridleifs.jpg
Einar Rafn Haraldsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) segir að ekki standi til loka skurðstofu og fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað og flytja í Egilsstaði. Hann ítrekar að skýrsla sem unnin var nýlega um skipulag innan stofnunarinnar sé aðeins umræðugrundvöllur. 

Lesa meira

Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð ganga á eftir lögheimilisskráningum íbúa

braedslan_2011_0044_web.jpg
Misjafnt er hversu hart austfirsk sveitarfélög fylgja því eftir að íbúar þeirra séu skráðir innan þeirra. Stærri sveitarfélög virðast fylgja því fastar eftir heldur en þau minni. Fljótsdalshérað og Fjarðabyggð hafa að undanförnu gengið sérstaklega á eftir aðsetursskráningum.
 

Lesa meira

Rekstraraðilar Kósý taka við Kaffi Egilsstöðum

egilsstadir.jpg

Reyðfirðingarnir Jónas Aðalsteinn Helgason og Sandra Þorbjörnsdóttir hafa tekið yfir rekstur veitingastaðarins Kaffi Egilsstaða og þóttu eiga besta boðið í tjaldsvæðið þar við hliðina.

 

Lesa meira

Riða á Jökuldal: Ekki önnur möguleg úrræði en skera allt féð

lomb.jpg
Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir Norðausturumdæmis, segist ekki sjá önnur úrræði sem skili sama árangri og í baráttunni við riðu og að skera féð. Það verði gert í Merki á Jökuldal þar sem NOR98 afbrigði veikinnar greindist í byrjun mánaðarins.
 

Lesa meira

Starfsmannaþorpið skal farið fyrir 2014

alver_eldur_0004_web.jpg
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt áætlun um að starfsmannaþorp Alcoa Fjarðaáls að Hrauni í Reyðarfirði verði fjarlægt fyrir 31. desember 2013. 
 

Lesa meira

Dregið um hreindýraleyfi á laugardag

hreindyr_web.jpg
Ríflega fjögur þúsund umsóknir bárust um rétt rúmlega eitt þúsund dýra hreindýrakvóta næsta árs. Dregið verður á laugardaginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.