Ekkert starfsleyfi fyrr en bætt hefur verið úr fráveitumálum á Eiðum

Heilbrigðiseftirlit Austurlands hefur neitað að gefa út starfsleyfi fyrir samfellda starfsemi í húsnæðinu sem áður hýsti Alþýðuskólann á Eiðum nema þar til bætt hefur verið úr úrveitumálum þar. Eigandi húsnæðisins hefur heitið úrbótum.