Lögreglan skilaði matarvíninu

netto egs 0005 webNettó á Egilsstöðum hefur tekið aftur í sölu matarvín sem lögreglan tók úr sölu á föstudag. Skoðun lögreglu leiddi í ljós að heimilt er að selja vöruna hérlendis.

Lesa meira

María Hjálmars: Allt landið undir í millilandaflugi frá Egilsstöðum

maria hjalmars feb14María Hjálmarsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, segir allt Ísland vera markaðssvæði mögulegs millilandaflugs um Egilsstaðaflugvöll. Hún telur ýmsa möguleika vera fyrir hendi varðandi slíkt flug en til að það komist á og viðhaldist þurfi innviðirnir að vera í lagi.

Lesa meira

Reynt að opna á Möðrudalsöræfum þegar færi gefst til

fjardarheidi 30012013 0006 webVegagerðin hyggst reyna að opna á milli Akureyrar, Egilsstaða og Vopnafjarðar eftir því sem tækifæri gefst næstu daga. Ekki er samt útlit að hægt verði að þjónusta á leiðunum komist í samt lag fyrr en eftir næstu helgi.

Lesa meira

Lögreglan fjarlægði matarrauðvín úr sölu í Nettó

netto egs 0005 webLögreglan á Egilsstöðum skoðar nú hvort áfengislög hafi verið brotin með sölu matarrauðvíns í Nettó á Egilsstöðum. Verslunarstjórinn segir að vínið hafi áður verið fjarlægt tímabundið úr íslenskum matvöruverslunum en ekki reynst innistæða fyrir að halda því þaðan.

Lesa meira

Skoðar hverja einustu á í Borgarfirði

sonar2014 0003 webFósturvísatalningamaðurinn Gunnar Björnsson hefur vart komið heim til sín í rúman mánuð. Hann kemur víða við á um tveggja vikna ferð sinni um Austurland.

Lesa meira

Breiðdælingar móta framtíðina: Íbúafundur í kvöld

breiddalsvik1 ggÍbúafundur verður haldinn á Breiðdalsvík í kvöld í tengslum við verkefnið „Breiðdælingar móta framtíðina." Á fundinum verður farið yfir skilaboð íbúaþings sem haldið var í byrjun nóvember og hvernig þeim hefur verið fylgt eftir. Atvinnumál voru þar í brennidepli.

Lesa meira

52 milljónir austur í sjö verkefni: Mest í Skipasmíðastöð Austurlands

veghledslur1 webUm fjórðungur þess fjármagns sem forsætisráðuneytið hefur úthlutað til verkefna sem tengjast húsafriðun, vernd sögulegra og menningartengdra byggða, fornleifa og málefna græna hagkerfisins á þessu kjörtímabili hafa fallið í skaut austfirskra verkefna. Alls koma 52 milljónir austur í sjö verkefni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.