Dómur: Vatnsréttindi Kárahnjúka-virkjunar metin á 1,6 milljarð króna
Héraðsdómur Austurlands staðfesti í morgun mat meirihluta matsnefndar á
verðmæti vatnsréttinda við Jökulsá á Dal og Kelduá í Fljótsdal sem dæmdi
landeigendum 1,6 milljarða króna bætur. Dómurinn staðfesti í
meginþáttum úrskurð matsnefndar frá sumrinu 2007.