Vísir: Hentaði að eyða óvissu fyrr en síðar

visir djupi mk3Framkvæmdastjóri Vísis segir betra að eyða óvissu fyrr en síðar um framtíð fiskvinnslu á Djúpavogi. Fyrirtækið tilkynnti í gær að það myndi hætta vinnslu þar um áramótin en nýtt félag mun vinna eldisfisk.

Lesa meira

Umhverfisstofnun: Ótækt að mælarnir detti út

blaa modan 05092014 0010 webEngar upplýsingar var að fá um loftgæði á Héraði eða Reyðarfirði um helgina. Mælar sem dreifðir eru um svæðið eru vaktaðir og látið vita þegar þeir fara yfir viðmiðunarmörk.

Lesa meira

Djúpið frumkvöðlasetur opnar á Djúpavogi

djupivogur mai14Djúpið frumkvöðlasetur opnar á Djúpavogi laugardaginn 1. nóvember næstkomandi. Djúpið er bækistöð sem veitir frumkvöðlum aðstöðu, skapandi umhverfi, tengslanet og faglega ráðgjöf til að vinna að nýsköpun sinni.

Lesa meira

Róleg vika hjá lögreglu

logreglanHelgin og seinni hluti síðustu viku var rólegur hjá austfirskum lögreglumönnum. Ökumenn lentu þó sums staðar í vanda í hálku í Seyðisfjarðarumdæmi.

Lesa meira

Mikill kvóti hverfur með Vísi: Himinn og haf skilur á milli þess sem verið hefur

gauti johannesson mai13Djúpavogshreppur leitar að öðru útgerðaraðila til að taka stöðu Vísis sem í morgun staðfesti að fiskvinnslu fyrirtækisins yrði hætt þar um áramót. Sveitarstjórinn bendir á að um leið hverfi mikill kvóti úr byggðarlaginu og kallar eftir því að þingmönum sé alvara með að nota fiskveiðistjórnunarkerfið til að halda landinu í byggð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.