Sterna lagði SSA í héraðsdómi: Ósannað að hver sem er gæti keypt hringmiða

Umræðan um hnignun lífríkis í Lagarfljóti hefur verið keyrð áfram til að koma í veg fyrir atvinnuuppbyggingu á öðrum landssvæðum, oft á tíðum með kolröngum staðhæfingum. Bæjarfulltrúi minnihlutans í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs gagnrýnir meirihlutann fyrir að hafa ekki tekið til varna fyrir svæðið í neikvæðri fjölmiðlaumræðu.
Héraðsdómur Austurlands hnekkti í dag lögbanni sem Samband sveitarfélaga á Austurlandi fékk á fólksflutninga Sternu á sérleyfisleiðinni Egilsstaðir-Höfn-Egilsstaðir síðasta sumar. Fyrirtækið var sýknað af öllum kröfum sambandsins sem að auki var dæmt til að greiða málskostnað upp á 700.000 krónur.
Umræðan um hnignun lífríkis í Lagarfljóti hefur verið keyrð áfram til að koma í veg fyrir atvinnuuppbyggingu á öðrum landssvæðum, oft á tíðum með kolröngum staðhæfingum. Bæjarfulltrúi minnihlutans í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs gagnrýnir meirihlutann fyrir að hafa ekki tekið til varna fyrir svæðið í neikvæðri fjölmiðlaumræðu.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.