Norðfjarðargöng ekki tilbúin fyrr en í lok október
Útlit er fyrir að opnun nýrra Norðfjarðarganga seinki um hátt í tvo mánuði frá því sem áætlað var. Mest seinkunn hefur orðið á frágangi rafkerfa í göngunum.
Útlit er fyrir að opnun nýrra Norðfjarðarganga seinki um hátt í tvo mánuði frá því sem áætlað var. Mest seinkunn hefur orðið á frágangi rafkerfa í göngunum.
Nú er hafin vinna við vegi og vegamót í Eskifirði og er gert ráð fyrir auknum þunga við þessa vinnu á næstu vikum. Von er á einhverjum truflunum á umverð meðan á því stendur.
Íbúar á Eskifirði og Norðfirði mega eiga von á vaxandi umferð við Norðfjarðargöng fram á haust á lokaspretti framkvæmda við göngin. Malbika á í göngunum í næstu viku.
Vegagerð við ný Norðfjarðargöng er í fullum gangi. Um helgina var lokið við að malbika vegamótin sem tengja Eskifjörð við nýjan Norðfjarðarveg.
Í gær var lokið við að malbika Norðfjarðargöng en vegir að göngunum verða malbikaðir í júlí. Verkið tafðist nokkuð vegna erfiðra aðstæðna en framkvæmdastjóri verktakans segir vel hafa tekist til fyrir rest.
Kristinn S. Gylfason er eini Íslendingurinn sem starfað hefur undir merkjum tékkneska verktakafyrirtækisins Metrostav við gerð Norðfjarðarganga en hann vann einnig hjá fyrirtækinu í Héðinsfjarðargöngum. Tilviljun varð til þess að hann fór að starfa við jarðgangagerð.
Verktakar hafa í dag unnið við að keyra í burtu efni sem grafið var upp úr Hlíðarendaá til að bjarga brúnni yfir ána í vatnavöxtum í gær.
Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við ný vegamót sem verða til að Norðfjarðargöngum þar sem unnið verður við malbikun á næstunni.
Flestir starfsmenn tékkneska verktakans Metrostav eru farnir af starfssvæði Norðfjarðarganga því vinnu þeirra við þau er að mestu lokið. Hafin er vinna við vegagerð í göngunum sjálfum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.