Hárgreiðslurnar fyrir hátíðarnar: Karamellulitur, fléttur og fótboltamenn - Stutta hárið
Article Index
Page 3 of 5
Stuttu klippingarnar eru mikið inn þó það sé kominn vetur. Að raka hliðar og jafnvel hnakka en leyfa samt hárinu að detta yfir þetta stutta er mjög töff og vinsælt.