Hárgreiðslurnar fyrir hátíðarnar: Karamellulitur, fléttur og fótboltamenn - Umhirðan
Article Index
Page 5 of 5
Síðan má ekki gleyma því að hver og einn mótar sína eigin tísku. Það er allt leyfilegt. Munum eftir umhirðu hársins. Góð sjampó og næring eru nauðsynleg fyrir hár, sérstaklega í hár sem meðhöndlað hefur verið með efnum.
Núna, þegar allir punta sig sérstaklega mikið og blása og slétta hárið má ekki gleyma góðum blástursefnum og hitavörnum fyrir sléttujárnin.
Núna, þegar allir punta sig sérstaklega mikið og blása og slétta hárið má ekki gleyma góðum blástursefnum og hitavörnum fyrir sléttujárnin.