Hárgreiðslurnar fyrir hátíðarnar: Karamellulitur, fléttur og fótboltamenn

Article Index

har fletta 2Margir nýta tækifærið til að fá sér nýja hárgreiðslu fyrir jólin. Við fengum Sigríði Hrönn Gunnarsdóttur og Arnfríði Hafþórsdóttur hjá Hárstofu Sigríðar á Reyðarfirði til að fara með okkur yfir nokkrar töff hárgreiðslur fyrir hátíðarnar.

Þetta er mjög einföld en töff greiðsla sem flestir ráða við. Með því að setja fléttuna upp sjást vel strípurnar sem eru settar í neðri hluta hársins en það er mjög vinsælt í dag.

har fletta 1har fletta 3

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar