Austurland á skjáum þýskra sjónvarpsáhorfenda

Tveir þættir sem alfarið fjalla um Austurland verða á dagskrá þýskra sjónvarpsstöðva næstu daga. Stjórnandi annars þáttanna segist hafa hrifist sérstaklega af frumkvöðlakraftinum sem búi í Austfirðingum.

Lesa meira

Laura Tack sýnir í Sláturhúsinu

Sýningin „I don't know how to human in theater of nature“ eftir seyðfirsku listakonuna Lauru Tack opnar á efri hæð menningarmiðstöðvarinnar Sláturhússins á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

Rithöfundalestin færist yfir á Austurfrétt

Í aldarfjórðung hefur verið fastur liður á aðventu að rithöfundar ferðist um Austurland og lesi úr nýútgefnum bókum sínum. Af ferðinni verður ekki í ár vegna samkomutakmarkana en lesturinn færist þess í stað yfir á Austurfrétt.

Lesa meira

Fáir staðir á Íslandi haft jafn mikil áhrif á heimssöguna og Helgustaðanáma

Langur vegur virðist milli færustu vísindamanna mannkynssögunnar og fyrsta íslenska ráðherrans sem sagði af sér embætti. Leiðir þeirra liggja hins vegar saman í silfurbergsnámunni á Helgustöðum við utanverðan Reyðarfjörð. Sérfræðingur sem skoðað hefur sögu námunnar segir fáa staði á Íslandi jafn þýðingarmikla fyrir mannkynssöguna og hana.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar