„Dramað er á allt öðru plani en maður á að venjast“

Héraðsbúinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir hefur hafið útgáfu á hlaðvarpsþáttum um bandarísku sjónvarpsþættina um Piparsveinin eða „The Bachelor“. Hún segir ákveðinn fáránleika að bakvið þáttunum sem sé það sem geri þá svo áhugaverða umfjöllunar.

Lesa meira

Aðalheiður Borgþórsdóttir hlýtur menningarverðlaun SSA

Aðalheiður Borgþórsdóttir á Seyðisfirði hlýtur menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í ár. Aðalheiður hefur komið víða við í menningarlífi, bæði Seyðisfjarðar og Austurlands, í hátt í 40 ár.

Lesa meira

Spenna í loftinu og ótti um framtíðina

Mikil spenna og jafnvel kvíðir ríkir meðal Bandaríkjamanna fyrir forsetakosningar í landinu í dag, segir Austfirðingur sem býr í Chicago um þessar mundir. Að vera þar nú hefur opnað augu hans fyrir hve mikið er í húfi fyrir marga.

Lesa meira

Borgfirskur lundi á lista yfir bestu náttúrulífsmyndir ársins

Mynd af lunda á Borgarfirði eystra með gogginn fullan af fiski er meðal þeirra sem koma til greina sem náttúrulífsmynd ársins í samkeppni tímaritsins National Geographic í Hollandi. Ljósmyndarinn segist hafa skemmt sér stórkosta tímunum saman með að fylgjast með lundanum í Hafnarhólmanum.

Lesa meira

„Allir þurfa að vita hvað við eigum í íslenskri náttúru og enginn vill missa“

Ljósmyndasýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag í tilefni af 50 ára afmæli Náttúruverndarsamtaka Austurlands. Sýninguna prýða meðal annars myndir af svæði sem fór undir vatn við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Aðstandendur sýningarinnar segja nauðsynlegt að þekkja söguna og draga af henni lærdóm.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.