Helgin: „Aðalatriðið er að vera forvitinn“

„Sumarsýning Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs er fjölbreytt og skemmtileg, þar koma saman ólíkir sýnendur með verk sem eru eðlisólík,“ segir Kristín Amalía Atladóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs um sýninguna sem opnar í Sláturhúsinu á laugardaginn.

Lesa meira

Nýtt landsbyggðablað frá N4

Fyrsta tölublaðið af „N4 Landsbyggðir” kemur út á morgun. Blaðinu verður dreift í 54.000 eintökum í hvert hús utan Höfuðborgarsvæðisins og öll fyrirtæki landsins.

Lesa meira

17. júní; „Sameiginlegar minningar í sameinaðri Fjarðabyggð“

„Fyrirkomulagið hefur náð að styrkjast í sessi og mun halda áfram ef fer fram sem horfir,“ segir Birgir Jónsson, upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar, en þjóðhátíðadagskráin rúllað milli bæjarkjarna undanfarin ár og að þessu sinni er komið að Stöðvarfirði.

Lesa meira

Verðlaun fyrir bestu kynninguna: Brugghús á Seyðisfirði

Memes ölgerð hlaut verðlaun fyrir bestu fjárfestakynninguna á uppskeruhátíð frumkvöðlanámskeiðsins Ræsing Seyðisfjarðar fyrir skemmstu. Forsvarsmaður segir viðurkenninguna staðfestinguna á að verkefnið sé á réttri leið.

Lesa meira

Fleiri en á fyrstu Eistnaflugshátíðinni

„Ég fékk þessa hugmynd á vormánuðum og nú er hún orðin að veruleika,“ segir Arnar Guðmundsson, sem stendur fyrir tónleikaröðinni V-5 bílskrúspartý við heimili sitt í Neskaupstað alla þriðjudag í júní og júlí.

Lesa meira

Vildi geta vakið upp frá dauðum

Eva Björk Jónudóttir, þjónustu, jafnréttis- og forvarnarfulltrúi Seyðisfjarðar er í yfirheyrslu vikunnar á Austurfrétt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar