![](/images/stories/news/folk/asgrimur_ingi_des16_bw.jpg)
![](/images/stories/news/folk/asgrimur_ingi_des16_bw.jpg)
![](/images/stories/news/2017/DIMMA.jpg)
Megahelgi framundan!
Listahátíðin Sumar í Havarí verður formlega sett á laugardaginn og dagskráin um helgina verður hin glæsilegasta. Segja má að fjórðungurinn allur iði af lífi og skemmtilegheitum um helgina.![](/images/stories/news/folk/Anna_Heiða_Gunnarsdóttir_1200.jpg)
Ræktar blóm og börn
„Það er bara eitthvað svo heilandi við að vasast í mold og plöntum, svo notarleg og skemmtileg vinna - en ég tala nú ekki við blómin, í það minnsta ekki upphátt,“ segir Anna Heiða Gunnarsdóttir, eigandi Blómahornsins á Reyðarfirði.![](/images/stories/news/2014/lunga/lunga_2014_0235_web.jpg)
Seyðisfjörður, Djúpivogur og LungA á lista Sunday Times yfir það besta á Íslandi
Þótt þrengi að íslenskri ferðaþjónustu er áhuginn á landinu enn mikill. Í nýjasta hefti ferðatímarits breska stórblaðsins Sunday Times eru 23 síður tileinkaðar Íslandi. Tveir austfirskir staðir eru á lista yfir bestu smábæina.
![](/images/stories/news/gagnlegt/solbad_valdi_veturlida.jpg)
Hann er góðviðrismaður Austurfréttar
Valdimar Veturliðason er í yfirheyrslu vikunnar, en það er hann sem prýðir alltaf fréttir þegar greint er frá austfirskri blíðu.![](/images/stories/news/2017/lvf_adalfundur.jpg)
Leggja 22,6 milljónir í samfélagsmálefni
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði og hennar stærsti eigandi, Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, veittu nýverið 22,6 milljónir til samfélagsmálefna á Fáskrúðsfirð á aðalfundum félaganna. Hvort félag um sig skilaði hagnaði yfir milljarði króna á síðasta ári.![](/images/stories/news/2017/CrossFit_Austur.jpg)
„Þetta er fyrir alla Austfirðinga“
„Það hefur verið stöðug aukning frá því við byrjuðum í desember 2015,“ segir Sonja Ólafsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit Austur á Egilsstöðum, en Að austan heimsótti stöðina í vor.„Það er í lagi þó það rigni - þetta er Ísland“
„Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem við gerum eitthvað svona, við stöndum reglulega fyrir einhverju skemmtilegu fyrir börnin,“ segir Joanna Kapuscik, önnur þeirra sem stendur fyrir Barnadegi á Reyðarfirði á laugardaginn.![](/images/stories/news/2017/drekarnir.jpg)