Bræðslusumarið byrjar með látum

„Við byrjum með látum næstkomandi föstudagskvöld þegar Jónas Sigurðsson snýr aftur hingað í Fjarðarborg til að fagna fimm ára afmæli Tónleikamaraþonsins. Hann kemur með gítarhetjuna Ómar Guðjónsson með sér og þetta verður eitthvað magnað,“ segir Ásgrímur Ingi Arngrímsson, einn vertanna í Fjarðaborg.

Lesa meira

Megahelgi framundan!

Listahátíðin Sumar í Havarí verður formlega sett á laugardaginn og dagskráin um helgina verður hin glæsilegasta. Segja má að fjórðungurinn allur iði af lífi og skemmtilegheitum um helgina. 

Lesa meira

Ræktar blóm og börn

„Það er bara eitthvað svo heilandi við að vasast í mold og plöntum, svo notarleg og skemmtileg vinna - en ég tala nú ekki við blómin, í það minnsta ekki upphátt,“ segir Anna Heiða Gunnarsdóttir, eigandi Blómahornsins á Reyðarfirði.

Lesa meira

Hann er góðviðrismaður Austurfréttar

Valdimar Veturliðason er í yfirheyrslu vikunnar, en það er hann sem prýðir alltaf fréttir þegar greint er frá austfirskri blíðu.

Lesa meira

Leggja 22,6 milljónir í samfélagsmálefni

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði og hennar stærsti eigandi, Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, veittu nýverið 22,6 milljónir til samfélagsmálefna á Fáskrúðsfirð á aðalfundum félaganna. Hvort félag um sig skilaði hagnaði yfir milljarði króna á síðasta ári.

Lesa meira

„Þetta er fyrir alla Austfirðinga“

„Það hefur verið stöðug aukning frá því við byrjuðum í desember 2015,“ segir Sonja Ólafsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri CrossFit Austur á Egilsstöðum, en Að austan heimsótti stöðina í vor.

Lesa meira

„Það er í lagi þó það rigni - þetta er Ísland“

„Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem við gerum eitthvað svona, við stöndum reglulega fyrir einhverju skemmtilegu fyrir börnin,“ segir Joanna Kapuscik, önnur þeirra sem stendur fyrir Barnadegi á Reyðarfirði á laugardaginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.