![](/images/stories/news/2017/Flaggfabrikan.jpg)
![](/images/stories/news/2017/Flaggfabrikan.jpg)
![](/images/stories/news/2016/rebekka_dagur_druslur.jpg)
„Þolendur kynferðisofbeldis búa líka úti á landi“
Drusluganga, sem farin er gegn kynferðisofbeldi, verður gengin í þriðja sinn á Borgarfirði á morgun í tengslum við tónlistarhátíðina Bræðsluna. Stafrænt kynferðisofbeldi er í brennidepli að þessu sinni.
![](/images/stories/news/2017/falkaorda_juni2017_web.jpg)
Tveir Austfirðingar í hópi fálkaorðuhafa
Jón Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra og Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaður, voru í hópi þeirra fjórtán sem forseti Íslands sæmdi nýverið heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
![](/images/stories/news/2017/Hirðfíflin_web.jpg)
Broddurinn rýkur út sem náttúrulegt fæðubótaefni
Steinunn Gunnarsdóttir stendur vaktina í Hirðfíflunum á Vopnafirði alla föstudaga eftir hádegi, en auk þess að vera nytjamarkaður má segja að Hirðfíflin séu nokkurskonar félagsmiðstöð bæjarbúa.![](/images/stories/news/2017/kokuskreytinagr.jpg)
Jói Fel keppir í kökuskreytingum á Unglingalandsmóti UMFÍ
„Þetta er mjög skemmtilegt, ekki í fyrsta skiptið sem þetta gerist en sýnir að maður hefur gert eitthvað rétt í gegnum tíðina,“ segir landsþekkti bakarinn og sjónvarpskokkurinn Jói Fel.
![](/images/stories/news/2017/batahopp_nesk_juli17.jpg)
Kalt bara fyrst
Norðfirðingar hafa eins og aðrir Austfirðingar notið sumarblíðunnar síðustu daga. Við bryggjuna í miðbænum stunduðu ungir drengir þann leik að stökka í sjóinn fram af báti til að mæla sig.
![](/images/stories/news/2016/smidjuhatid_0052_web.jpg)
Smiðjuhátíðin dregur marga forvitna til sín
Von er á þúsundum gesta á svæði Tækniminjasafns Austurlands þar sem Smiðjuhátíð fer fram um helgina. Námskeið í eldsmíði er það vinsælasta á hátíðinni.
![](/images/stories/news/2016/Normand_fulltruar.jpg)
Hefja Franska daga með sól í hjarta
Bæjarhátíðin Franskir dagar hefjast á Fáskrúðsfirði í dag. Um tvö þúsund manns sækja hátíðina ár hvert og brottfluttir nota tækifærið til að koma heim.
![](/images/stories/news/folk/bergling_hasler_svavar_petur_karlssadir_juli17_jens_web.jpg)
Ætluðu eiginlega að setjast að vestur á fjörðum
Karlsstaðir í Berufirði voru ekki fyrsta val þeirra Svavars Péturs Eysteinssonar og Berglindar Häsler þegar þau ákváðu að leita sér að jörð til ræktunar. Heimsókn í Berufjörð í janúar heillaði þau hins vegar svo að ekki varð aftur snúið.