Áhersla lögð á þátttöku gesta

Neistaflug hófst í gær með því að bæjarbúar komu saman og hönnuðu og prentuðu sína eigin fána til þess að skreyta bæinn um helgina. Guðrún Smáradóttir, framkvæmdastjóri Neistaflugs, segir hátíðina með nýju sniði í ár.

Lesa meira

„Þolendur kynferðisofbeldis búa líka úti á landi“

Drusluganga, sem farin er gegn kynferðisofbeldi, verður gengin í þriðja sinn á Borgarfirði á morgun í tengslum við tónlistarhátíðina Bræðsluna. Stafrænt kynferðisofbeldi er í brennidepli að þessu sinni.

Lesa meira

Tveir Austfirðingar í hópi fálkaorðuhafa

Jón Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra og Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaður, voru í hópi þeirra fjórtán sem forseti Íslands sæmdi nýverið heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.

Lesa meira

Broddurinn rýkur út sem náttúrulegt fæðubótaefni

Steinunn Gunnarsdóttir stendur vaktina í Hirðfíflunum á Vopnafirði alla föstudaga eftir hádegi, en auk þess að vera nytjamarkaður má segja að Hirðfíflin séu nokkurskonar félagsmiðstöð bæjarbúa.

Lesa meira

Kalt bara fyrst

Norðfirðingar hafa eins og aðrir Austfirðingar notið sumarblíðunnar síðustu daga. Við bryggjuna í miðbænum stunduðu ungir drengir þann leik að stökka í sjóinn fram af báti til að mæla sig.

Lesa meira

Smiðjuhátíðin dregur marga forvitna til sín

Von er á þúsundum gesta á svæði Tækniminjasafns Austurlands þar sem Smiðjuhátíð fer fram um helgina. Námskeið í eldsmíði er það vinsælasta á hátíðinni.

Lesa meira

Hefja Franska daga með sól í hjarta

Bæjarhátíðin Franskir dagar hefjast á Fáskrúðsfirði í dag. Um tvö þúsund manns sækja hátíðina ár hvert og brottfluttir nota tækifærið til að koma heim.

Lesa meira

Ætluðu eiginlega að setjast að vestur á fjörðum

Karlsstaðir í Berufirði voru ekki fyrsta val þeirra Svavars Péturs Eysteinssonar og Berglindar Häsler þegar þau ákváðu að leita sér að jörð til ræktunar. Heimsókn í Berufjörð í janúar heillaði þau hins vegar svo að ekki varð aftur snúið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.