Tónleikar alla helgina í Havarí

Efnt verður til tónleikaveislu í Havarí að Karlsstöðum í Berufirði um helgina. Þrennir tónleikar verða næstu fjögur kvöld.

Lesa meira

Kafað ofan í egóið á LungA

Umræður um egóið í samfélaginu, einkalífinu og listinni verða í forgrunni á listahátíðinni LungA sem sett verður á Seyðisfirði á sunnudag. Von er á þriðja þúsund gesta til Seyðisfjarðar í næstu viku í tengslum við hátíðina.

Lesa meira

Pólar festival: Þú ert þinn eigin aðgöngumiði

Listahátíðin Pólar verður haldin á Stöðvarfirði í þriðja sinn um helgina. Mikið er lagt upp úr matargerð á hátíðinni og hráefni sótt í nærumhverfið. Eldamennskan er líka tækifæri fyrir þátttakendur að kynnast hver öðrum.

Lesa meira

Framinn allur Eistnaflugi að þakka

Gítarleikari hljómsveitarinnar Auðnar segir rótina að frama sveitarinnar á erlendri grundu vera í hátíðinni Eistnaflugi. Hljóðmaður segir hátíðina standast samanburð við hátíðir erlendis í utanumhaldi.

Lesa meira

„Veðurteppt“ heima í júlí

Austfirðingar hafa notið þess að hafa besta veðrið á landinu síðustu vikur og sýnt á sér lítið fararsnið. Fleiri og fleiri gestir eru farnir að sjást á tjaldsvæðum fjórðungsins.

Lesa meira

Yfir þrjátíu listamenn með verk á Rúllandi snjóbolta

Margt af fremsta myndlistarfólki þjóðarinnar á verk á alþjóðlegu myndlistarsýningunni Rúllandi snjóbolta sem opnuð verður fjórða sumarið í röð í Bræðslunni á Djúpavogi á morgun. Dæmi eru um að þeir vinni sérstök verk fyrir sýninguna.

Lesa meira

Atómstöðin spilar á Austurlandi í fyrsta sinn í níu ár

Hljómsveitin Atómstöðin hefur sent frá sér nýtt lag eftir níu ára bið og fylgir því eftir með að koma austur til að spila á Eistnaflugi um helgina. Það er viðeigandi þar sem Austfirðingar mynda kjarnanna í bandinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.