![](/images/stories/news/2015/braedslan_2015/braedslan_2015_0124_web.jpg)
Tónleikar alla helgina í Havarí
Efnt verður til tónleikaveislu í Havarí að Karlsstöðum í Berufirði um helgina. Þrennir tónleikar verða næstu fjögur kvöld.
Efnt verður til tónleikaveislu í Havarí að Karlsstöðum í Berufirði um helgina. Þrennir tónleikar verða næstu fjögur kvöld.
Umræður um egóið í samfélaginu, einkalífinu og listinni verða í forgrunni á listahátíðinni LungA sem sett verður á Seyðisfirði á sunnudag. Von er á þriðja þúsund gesta til Seyðisfjarðar í næstu viku í tengslum við hátíðina.
Síldarvinnslan í Neskaupstað í samvinnu við Eistnaflug bjóða lækkað verð á miðum fyrir seinustu tvo daga hátíðarinnar. Markmiðið er að hvetja Austfirðinga til að mæta. Mikil stemming var á tónleikum gærkvöldsins.
Signý Ormarsdóttir, yfirverkefnastjóri hjá Austurbrú, segir forsvarsfólk Djúpavogshrepps hafa sýnt þor við að byggja upp alþjóðlegu myndlistarsýninguna Rúllandi snjóbolta sem opnuð var þar fjórða sumarið í röð á laugardag.
Listahátíðin Pólar verður haldin á Stöðvarfirði í þriðja sinn um helgina. Mikið er lagt upp úr matargerð á hátíðinni og hráefni sótt í nærumhverfið. Eldamennskan er líka tækifæri fyrir þátttakendur að kynnast hver öðrum.
Gítarleikari hljómsveitarinnar Auðnar segir rótina að frama sveitarinnar á erlendri grundu vera í hátíðinni Eistnaflugi. Hljóðmaður segir hátíðina standast samanburð við hátíðir erlendis í utanumhaldi.
Austfirðingar hafa notið þess að hafa besta veðrið á landinu síðustu vikur og sýnt á sér lítið fararsnið. Fleiri og fleiri gestir eru farnir að sjást á tjaldsvæðum fjórðungsins.
Hljómsveitin Atómstöðin hefur sent frá sér nýtt lag eftir níu ára bið og fylgir því eftir með að koma austur til að spila á Eistnaflugi um helgina. Það er viðeigandi þar sem Austfirðingar mynda kjarnanna í bandinu.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.