Nýtt tónverk eftir Charles Ross frumflutt í Skotlandi
Nýtt tónverk eftir Héraðsbúann dr. Charles Ross verður frumflutt á tónleikum í Aberdeenskíri í Skotlandi annað kvöld. Tónverkið er innblásið af Hallormsstaðaskóg.Heldur ótrauð sínu striki með USS bar og bistró á Vopnafirði
Það engan bilbug að finna á Selju Janthong, rekstraraðila asíska veitingastaðarins USS á Vopnafirði, sem ætlar sér að halda staðnum opnum áfram eins og hægt verður út árið.
Helgin á Austurlandi: Fantasíur fyrir flautur í Tónlistarmiðstöðinni
Sóley Þrastardóttir, flautuleikari og Kristján Karl Bragason, píanóleikari, halda saman tónleikana Fantasíu í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði á sunnudag. Stórt glímumót fer fram á Reyðarfirði á morgun.Níundi bekkur Nesskóla sýnir Kardemommubæinn
Níundi bekkur Nesskóla frumsýndi í gærkvöldi leikgerð sýna af Kardemommubænum. Hefð er að bekkurinn setji upp leikverk til að safna fyrir skólaferðalagi sínu. Leikverkið hefur verið aðlagað að stórum bekknum og má í því meðal annars finna fjóra ræningja.Námslöngun gæti kviknað á Kveikjudögum í Menntaskólanum á Egilsstöðum
Allir þeir sem enn eru í vafa um hvað þá langar að læra, gera og verða í framtíðinni gætu notið góðs af því að reka inn nefið í Menntaskólann á Egilsstöðum (ME) næstu dægrin. Frá og með morgundeginum fara þar fram svokallaðir Kveikjudagar þar sem fólk getur kynnt sér hin og þessi menntunartækifæri bæði innanlands og utan.
Chögma í úrslit Músiktilrauna: Þar til í fyrradag þekkti enginn okkur
Austfirska hljómsveitin Chögma tryggði sér á miðvikudagskvöld sæti í úrslitum Músíktilrauna með frammistöðu sem vakið hefur athygli. Hljómsveitarmeðlimir eru ánægðir með viðtökurnar og hlakka til úrslitakvöldsins.Góð byrjun á fjórða Austurland Freeride Festival
Nokkur fjöldi gesta hefur gert sig heimakominn á Eskifirði í tilefni af því að Austurland Freeride Festival 2024 hófst í dag en þetta er í fjórða skiptið sem hátíðin sú er haldin.