


Laura Tack sýnir í Sláturhúsinu
Sýningin „I don't know how to human in theater of nature“ eftir seyðfirsku listakonuna Lauru Tack opnar á efri hæð menningarmiðstöðvarinnar Sláturhússins á Egilsstöðum á morgun.
Rithöfundalestin 2020: Yfir bænum heima eftir Kristínu Steinsdóttur
Yfir bænum heima er nýjasta skáldsaga Kristínar Steinsdóttur. Í bókinni segir frá lífi fjölskyldu á Seyðisfirði á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar, í kreppunni miklu og síðari heimsstyrjöldinni.
Rithöfundalestin 2020: Rætur og þang eftir Karlínu Friðbjörgu Hólm
Rætur og þang er fyrsta ljóðabók Karlínu Friðbjargar Hólm sem búið hefur lengst af sinni ævi í Reykjavík er er hins vegar fædd og uppalin á Seyðisfirði.
Minnast fórnarlamba umferðarslysa á alþjóðlegum minningardegi
Minningarathafnir verða í Neskaupstað og Breiðdalsvík á sunnudagskvöld til að minnast þeirra sem farist hafa í umferðarslysum. Árvekniátak um umferðaröryggi verður um helgina.
Rithöfundalestin færist yfir á Austurfrétt
Í aldarfjórðung hefur verið fastur liður á aðventu að rithöfundar ferðist um Austurland og lesi úr nýútgefnum bókum sínum. Af ferðinni verður ekki í ár vegna samkomutakmarkana en lesturinn færist þess í stað yfir á Austurfrétt.
Rithöfundalestin 2020: Röntgensól eftir Kristian Guttesen
Röntgensól er tólfta ljóðabók Kristian Guttesen, en sú fyrsta, Afturgöngur, kom út árið 1995. Nýja bókin var fullgerð á einum tunglmánuði.
Rithöfundalestin 2020: Allt uns festing brestur eftir Davíð Þór Jónsson
Séra Davíð Þór Jónsson hefur ort 21 trúarljóð undir dróttkvæðum hætti. Ljóðin eru ort við 13 liði hinnar klassísku messu.