„Fatasóun er stórt vandamál sem varðar okkur öll“

„Hugmyndin um að hafa fatamarkað hefur verið að gerjast í vetur,“ segir Gerður Guðmundsdóttir, kennari við Verkmenntaskóla Austurlands, en nemendur í vistfræðiáfanga við skólann standa fyrir fatamarkaði og fyrirlestri um fatasóun í skólanum á morgun.

Lesa meira

„Mér finnst skemmtilegt fólk skemmtilegt“

Pálmi Fannar Smárason á Djúpavogi, stendur nú fyrir viðburðinum Edrúlífið sjötta árið í röð á laugardaginn. Hann er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Vinnur þú með ungmennum og langar í ævintýraferð til Austurríkis?

„Okkur vantar tvo einstaklinga til þess að koma með okkur í þessa ævintýraferð,“ segir Sonja Einarsdóttir, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar Zveskjunnar á Reyðarfirði, sem kallar eftir þátttakendum í Erasmus+ verkefni tengdu æskulýðs- og íþróttastarfi í Austuríki í maí.

Lesa meira

Tryggvi Ólafsson hlaut Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta

Tryggvi Ólafsson, myndlistarmaður úr Neskaupstað, hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta fyrir árið 2018. Verðlaunin fær Tryggvi fyrir ævistarf sitt í þágu myndlistar og framlags til að efla menningarsamskipti Íslands og Danmerkur.

Lesa meira

„Mikið vill meira“

„Nýheimkominn tel ég standa upp úr þá samkennd sem ríkti meðal ferðafélaga og varðar þá engu hvort viðkomandi tilheyrði öðrum hvorum kórnum eða kom með sem maki eða vinur,“ segir Magnús Már Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi Vopnafjarðar og meðlimur í karlakór Vopnafjarðar, en kórinn kom heim í gær úr sinni fyrstu utanlandsferð til Færeyja ásamt kirkjukór Vopnafjarðar.

Lesa meira

Nemendur Seyðisfjarðarskóla flytja frumsaminn söngleik

Undanfarnar vikur hafa nemendur og starfsfólk Seyðisfjarðarskóla unnið hörðum höndum að undirbúningi söngleiksins Fjallkonan sem sýndur verður í Herðubreið seinnipartinn í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.