„Mikill tími hefur farið í að hreinskrifa óútgefnar nótur“
Söngkonan Erla Dóra Vogler og píanóleikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir heiðra minningu Jórunnar Viðar í ár, en 100 ár verða liðin frá fæðingu hennar í desember. Fyrir utan að halda tónleika eru þær að safna fyrir útgáfu geisladisks á Karolinafund þar sem meðal annars má finna áður óútgefnum lög hennar.