


„Kyrrstaða er ekki í boði“
„Ferðin er stórt skref í átt að æðsta markmiði fjölskyldunnar, sem er að troðfylla lífið af upplifunum, gæðastundum og samveru,“ segir Ágústa Margrét Arnardóttir, sem er á leið með alla fjölskylduna til Spánar þar sem hún ætlar að vera með börnin í svokallaðri heimakennslu, eða „world- eða wildschooling“.Ætlar að kenna á gítar gegnum Facebook-live
„Það hefur ekki mikið verið gert af þessu hérlendis og mér fannst því spennandi að láta á þetta reyna,“ segir gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason, sem er að fara af stað með ókeypis gítarnámskeið gegnum Facebook-síðu sína á mánudagskvöldum.
„Ég hvet foreldra til að liggja í leti og lesa“
„Ég vona svo sannarlega að þetta verkefni hafi áhrif,“ segir rithöfundurinn Gunnar Helgason sem hefur í vikunni ferðast um Austurlands, lesið úr verkum sínum fyrir grunnskólabörn og fjallað um mikilvægi lesturs.
„Ég fékk annað tækifæri“
„Það skiptir mjög miklu máli að allir fái þessa fræðslu til þess að bregðast rétt við og koma einstaklingum undir læknishendur um leið og fyrstu merki verða um áfall,“ segir Elías Geir Austmann, en samtökin Heilaheill ætla að vera með opinn fræðslu- og kynningarfund á Reyðarfirði á laugardaginn.
„Framsæknari, fjölbreyttari og frábærari en nokkru sinni“
„Ég ákvað þegar ég vaknaði í morgun að fimmtudagurinn 8. mars væri fullkominn dagur til að dúndra miðasölunni í gang,“ segir Ólafur Björnsson, framkvæmdastjóri Hammondhátíðarinnar á Djúpavogi, en miðasalan hefst á Tix.is í fyrramálið.
„Mér finnst kleinur hluti af sjálfsmynd Íslendinga“
„Það liggja leyniuppskriftir um allt, eitthvað sem einhver amma, afi eða mamma geymdi bara í sínum kolli,“ segir Ingunn Þráinsdóttir á Egilsstöðum, sem biðlar nú til þjóðarinnar að grafa upp gamlar kleinuuppskrifti og deila með henni.
„Ég hef kosið að drekka ekki áfengi eða djamma“
Eins og greint var frá á Austurfrétt í vikunni varð Daði Þór Jóhannsson úr Leikni Fáskrúðsfirði Íslandsmeistari í þrístökki pilta og stefnir á það háleita markmið að ná árangri hins sigursæla Vilhjálms Einarssonar. Daði Þór er í yfirheyrslu vikunnar.